Í einum grænum ehf er dótturfyrirtæki Sölufélags garðyrkjumannaog var stofnað 2004 með þaðað markmiði að bjóða
neytendum upp á fullunna vöru úr íslensku grænmeti.

Ostahúsið var stofnað í Hafnarfirði 1992 af Þórarni Þórhallsyni og Maríu Ólafsdóttur. Það var upphaflega sérverslun með osta, veisluþjónustu, ostakörfur o. fl. ásamt framleiðslu á ostarúllum, fylltum brieostum og desertum fyrir verslanir.

Árið  2006 sameinaðist  Ostahúsið  Í einum grænum og hefur samstarfið verið mjög farsælt síðan. Mikil vöruþróun hefur átt sér stað sem hefur skilað sér m.a. í stór auknu fraboði á vörum til neytenda og einnig stóreldhúsa og mötuneyta.

 


HummusForso­nar kartGrillsveppirParÝsar kart÷flur